top of page
AFSLÁTTARKORT AN

AÐILDARFÉLÖG AN
Starfssvæði Alþýðusamband Norðurlands (AN) er Norðurland og er hlutverk þess að vinna að alhliða hagsmunum aðildarfélaga og félagsmanna þeirra.
Tilgangur sambandsins er að öðru leyti:
-
Að efla umræðu um málefni sem varða búsetu, atvinnu, menntun og lífskjör íbúa á Norðurlandi.
-
Að beita sér fyrir aukinni fræðslu almennings á hlutverki stéttarfélaga.

1/11
bottom of page